Flæðandi Stílblöð
Heimasíða

Upprunaleg útgáfa: http://www.w3.org/Style/CSS

Þýðandi: Kjartan Sverrisson

Athugið að þetta er þýðing af skjali frá W3C. Upprunalega skjalið er verndað með lögum umhöfundarrétt. Sérstakar þakkir fá Deals, uverse coupons, fyrir diggan stuðning við að gera þetta skjal aðgengilegt á íslensku

(Þessi síða notar CSS stílblöð)

Hvað er nýtt?

Að læra CSS

CSS Vafrar

Ritþórar

Skilgreiningar 1, 21, 3

CSS Próunar listar

W3C Kjarna Stílar

Einnig: upplýsingar fyrir þróunaraðila, SAC, þýðingar, vinnuhópar

(næsti kafli)

Flæðandi stílblöð (CSS) er einföld leið til að bæta stíl (t.d. leturgerð, lit og spássíum) við vefsíður. Stuttar leiðbeiningar, bækur og póstlistar eru á “Lærum CSS” síðunni. Fyrir þá sem vilja bakgrunnsupplýsingar um stílblöð, sjá Vef stílblöð síðuna. Umræður um CSS fara fram á (skjalað) www-style@w3.org póstlistanum (og einstaka sinnum á CSS blogginu) og stílblaða fréttahópnum.

Hvað er nýtt?

(næsti kafli)

(Til að sjá tilkynningar um nýjar CSS (drög) skilgreiningar, sjá “CSS verk í vinnslu.”)

Hefurðu einhverju að bæta við? Láttu mig vita!

CSS Vafrar

(næsti kafli)

Auðveldasta leiðin til að byrja að vinna með stílblöð er að sækja einn af vöfrunum sem styður CSS. Ekki allir vafrar hafa útfært alla möguleika sem skilgreindir eru, en takmörkunum fækkar hratt og því líklegt að þetta fari að breytast. Ýmsar vefsíður bjóða upp á leiðbeiningar framhjá takmörkunum ákveðinna vafra.

Þessar heimildir halda utan um hversu góður CSS stuðningur er í ákveðnum vöfrum:

CSS Ritþórar

(næsti kafli)

Flestir ritþórar eru með einhvern stuðning við CSS Stílböð í dag. Listinn hér fyrir neðan er því fjarri frá því að vera tæmandie, en inniheldur (í réttri tímaröð) öll þau verkfæri sem hefur verið tilkynnt um.